Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Toppslagur í 3. fl. kvenna á Iðavöllum í kvöld
Mánudagur 4. júlí 2005 kl. 11:29

Toppslagur í 3. fl. kvenna á Iðavöllum í kvöld

3. flokkur Keflavíkurstúlkna mætir Val í toppslag A-liða á Iðavöllum í kvöld.

Keflavik er á toppi deildarinnar og hefur unnið fjóra leiki og gert eitt jafntefli, en Valur er 3 stigum þar á eftir.

Stúlkurnar hafa leikið afar vel það sem af er sumri og eru til alls líklegar. Eru allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta á Iðavelli kl. 20 í kvöld og hvetja stúlkurnar til dáða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024