Toppslagur í 2. deild
Á morgun, miðvikudaginn 15. júní, mæta Njarðvíkingar Selfyssingum í toppslag 2. deildar karla í knattspyrnu. Sem stendur eru Njarðvíkingar í 3. sæti deildarinnar með átta stig eftir fimm leiki en Selfyssingar eru í 2. sæti með níu stig. Leikurinn hefst kl. 20.00 á Njarðvíkurvelli.
Staðan í deildinni
Staðan í deildinni