Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Toppliðin mætast í kvöld - Óli Óla í ruglinu
Fimmtudagur 19. janúar 2012 kl. 15:11

Toppliðin mætast í kvöld - Óli Óla í ruglinu

Það fer fram sannkallaður stórslagur í Toyota-Höllinni í kvöld þegar Keflvíkingar taka á móti toppliði Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla. Keflvíkingar eru sem stendur í 2-3 sæti ásamt Stjörnumönnum, fjórum stigum á eftir Grindvíkingum sem eru efstir.

Mannabreytingar hafa orðið á báðum liðum en á meðan Keflvíkingar misstu sennilega sinn sterkasta leikmann á tímabilinum, Steven Gerard, þá fengu Grindvíkingar liðsauka í formi Ryan Pettinella sem lék með liðinu í fyrra.

Við hitum örlítið upp fyrir leikinn með því að sýna góða syrpu frá tilþrifum Ólafs Ólafssonar sem vinir okkar á leikbrot.is settu saman.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25