Miðvikudagur 29. nóvember 2006 kl. 17:43
Toppleikur í Sláturhúsinu
Stórleikur verður í kvennakörfunni í kvöld þegar Grindavík sækir Keflavík heim í Sláturhúsið. Liðin eru í 2.og 3. sæti Iceland Express-deildairnnar og verður fróðlegt að sjá hvernig fer í þessum toppleik.