Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

ToPo heldur í vonina
Þriðjudagur 3. apríl 2007 kl. 09:59

ToPo heldur í vonina

ToPo Helsinki heldur í vonina um að slá Namika Lahti út úr finnsku úrslitakeppninni í körfuknattleik eftir sigur á heimavelli í gærkvöldi 90-79. Namika Lahti leiðir einvígið 2-1. Logi Gunnarsson skoraði 13 stig í gærkvöldi og hitti úr 4 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Liðin mætast næst á miðvikudag á heimavelli Namika.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024