Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tommy Nielsen tekur við Víðismönnum
Jón Ragnar Ástþórsson og Grétar Einarsson, stjórnarmenn í Víði, handsala samning við Tommy Nielsen í Garði um helgina.
Mánudagur 19. október 2015 kl. 11:29

Tommy Nielsen tekur við Víðismönnum

Knattspyrnufélagið Víðir í Garði hefur ráðið Tommy Nielsen sem þjálfara félagsins. Tommy var áður þjálfari Grindavíkur.

Tommy Nielsen gekk í raðir FH árið 2003 þegar hann kom til landsins og spilaði með þeim til ársins 2011.

Rafn Markús Vilbergsson og Árni Þór Ármannsson þjálfuðu liðið tvö undanfarin ár en liðið hafnaði í 6. sæti eftir mót sumarsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024