Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Töltmót á Mánagrund á laugardag
Fimmtudagur 15. mars 2007 kl. 14:31

Töltmót á Mánagrund á laugardag

Um 40 börn, unglingar og ungmenni munu taka þátt í tölmóti K. Steinarssonar í reiðhöllinni við Mánagrund um helgina og er þetta annað árið í röð sem mótið er haldið á vegum K. Steinarssonar. Þetta er jafnframt stærsta mótið til þessa.

 

Mótið hefst á laugardag kl. 14 og stendur fram eftir degi en í mótinu verða aðeins knapar af Suðurnesjum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024