Tólf komust áfram í ESSO-Reis
 Tímatökum í ESSO-Reis bíla mótinu lauk í gær og var stöðugur straumur ökuþóra í gær. „Það var biðröð fyrir utan þegar við mættum“, segir Stefán Guðmundsson, eigandi Reis bíla. Listinn tók stöðugum breytingum allan daginn en í lok dagsins leit listinn svona út.
Tímatökum í ESSO-Reis bíla mótinu lauk í gær og var stöðugur straumur ökuþóra í gær. „Það var biðröð fyrir utan þegar við mættum“, segir Stefán Guðmundsson, eigandi Reis bíla. Listinn tók stöðugum breytingum allan daginn en í lok dagsins leit listinn svona út.Magnús ó Jónhannsson 37.27sek
Hlynur Einarsson 37,29
Jón I Þorvaldsson 37,38
Egill Þórarinsson 37,59
Karl Thorodsen 37,62
Ingiberg Þ Kristjánsson 37,64
Hafsteinn Sigurðsson 37,69
Jökull Herbertsson 37,70
Sveinn Ólafsson 37,71
Brynjólfur Einarsson 37,76
Valdimar Jóhannsson 37,83
Ari Axelsson 37,84
Þessir tólf etja síðan kappi í mótinu sjálfu en það hefst nk. laugardag.



 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				