TM styrkir Keflavik
Tryggngarmiðstöðin, TM, og Knattspyrnudeild Keflavíkur hafa gert með sér samning til næstu þriggja ára.
TM gerist þar með einn af aðalstyrktaraðilum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.
Anna María Sveinsdóttir, svæðisstjóri suðurlands, undirritaði samninginn fyrir hönd TM og Þórður Þorbjörnsson, stjórnarmaður m.fl.ráðs kvenna, fyrir hönd Keflavíkur.