Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

TM styrkir Keflavik
Þriðjudagur 15. júlí 2008 kl. 09:38

TM styrkir Keflavik

Tryggngarmiðstöðin, TM, og Knattspyrnudeild Keflavíkur hafa gert með sér samning til næstu þriggja ára.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

TM gerist þar með einn af aðalstyrktaraðilum meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.

Anna María Sveinsdóttir, svæðisstjóri suðurlands, undirritaði samninginn fyrir hönd TM og Þórður Þorbjörnsson, stjórnarmaður m.fl.ráðs kvenna, fyrir hönd Keflavíkur.