TÍU SINNUM Í ÚRSLITUM
Njarðvíkingar hafa keppt til úrslita í bikarkeppni KKÍ 10 sinnum og fjórum sinnum staðið uppi sem sigurvegarar.1976 töpuðu fyrir Ármann 1977 töpuðu fyrir KR1981 töpuðu fyrir Val1986 töpuðu fyrir Haukum1987 sigruðu Val1988 sigruðu KR1990 sigruðu Keflavík1992 sigruðu ÍR1994 töpuðu fyrir Keflavík1996 töpuðu fyrir Grindavík