Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 30. september 1999 kl. 22:55

TÍU MÍNÚTUR Í FALLSÆTI!

Fall Víðismanna úr 1. deildinni er sérlega sárt sé staða liðsins á tímabilinu skoðuð nánar. Liðið hóf sumarið af krafti og var í efsta sæti framan af. Síðan tók að halla undan fæti og liðið færðist neðar í töflunni. Liðið komst loks í fallsæti á 80. mínútu síðasta leiks tímabilsins þegar Þrótttarar jöfnuðu á Dalvík. Víðismenn voru því aðeins í 10 mínútur í fallsæti og þurftu að bíta í eplið súra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024