Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tíu frá Suðurnesjum í U-15 ára landsliðunum
Miðvikudagur 30. mars 2011 kl. 15:26

Tíu frá Suðurnesjum í U-15 ára landsliðunum

Tíu ungir körfuboltaiðkenndur af Suðurnesjunum hafa verið valin í U-15 ára landsliðin í körfubolta. Bæði lið drengja og stúlkna mun taka þátt í sterku móti í Kaupmannahöfn í sumar.

Snorri Örn Arnaldsson, þjálfari U-15 ára landsliðs drengja, hefur valið Hilmi Kristjánsson, Hinrik Guðbjartsson og Jón Axel Guðmundsson en þeir koma allir frá Grindavík.

Tómas Holton, þjálfari U-15 ára landsliðs stúlkna, hefur valið Bríeti Sig Hinriksdóttur og Helenu Ósk Árnadóttur frá Keflavík, Ingibjörgu Sigurðardóttur og Juliu Lane Figeroa Sicat frá Grindavík og Guðlaugu Björt Júlíusdóttur frá Njarðvík.

Liðin eru þannig skipuð:

U-15 drengja:

Atli Þórsson · Fjölnir
Daði Lár Jónsson · Stjarnan
Gunnar Ingi Harðarson · Ármann
Helgi Rúnar Björnsson · Stjarnan
Hilmir Kristjánsson · Grindavík
Hinrik Guðbjartsson · Grindavík
Hlynur Logi Víkingsson · Ármann
Högni Fjalarsson · KR
Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
Vilhjálmur Kári Jensson · KR

U-15 stúlkna:
Andrea Rán Hauksdóttir · Breiðablik
Bríet Sif Hinriksdóttir · Keflavík
Elsa Rún Karlsdóttir · Valur
Eva Margrét Kristjánsdóttir · KFÍ
Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Njarðvík
Helena Ósk Árnadóttir · Keflavík
Ingibjörg Sigurðardóttir · Grindavík
Julia Lane Figeroa Sicat · Grindavík
Margrét Hrund Arnardóttir · Hrunamenn
Nína Jenný Kristjánsdóttir · Hekla
Sandra Lind Þrastardóttir · Keflavík
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024