Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Tippið gjöfult í Grindavík
Þriðjudagur 12. janúar 2016 kl. 09:23

Tippið gjöfult í Grindavík

Getraunaguttarnir í Gula húsinu í Grindavík hafa heldur betur verið getspakir síðustu vikur. Vefur Grindavíkurbæjar segir frá því að sl. helgi hafi fjórir aðilar verið með 13 rétta á enska getraunaseðlinum og þar af hópur frá Grindavík.

Síðustu tvær helgar fékk húskerfið í Grindavík einnig 13 rétta og hafa Grindvíkingar því fengið 13 rétta þrjár helgar í röð. Það má með sanni segja að tippið hafi verið gjöfult í Grindavík undanfarnar vikur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024