Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 29. janúar 1999 kl. 22:20

TIPPAR Á FULLU

Hópurinn A-VÍK er með forystu í nýja getrauna-hópleiknum hjá Keflvíkingum. Tippað er í tíu vikur og er þremur lokið. Í leiknum telja átta bestu. Staðan: A-VÍK 33 stig, Southampton 32, GÓ31, Gárungar 30, Þorrinn 30, BAS 30, Fógetinn 30, Trixarar 30. Sexíu hópar eru með í þessum leik. Tipparar hittast á föstudagskvöldum og á laugardögum í gamla vallarhúsinu við Hringbraut í Keflavík. Þar eru gefnar allar upplýsingar og aðstoð ef menn óska eftir. Nú orðið tippa margir á netinu og hægt er að gera það í vallarhúsinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024