Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttur/Víðir úr leik í Mjólkurbikarnum
Miðvikudagur 9. maí 2018 kl. 09:58

Þróttur/Víðir úr leik í Mjólkurbikarnum

Þróttur/Víðir sendi sameiginlegt lið til leiks í bikarkeppni kvenna þetta árið, liðið féll úr leik eftir harða rimmu við 2. deildarlið Hvíta Riddarans. Þrátt fyrir að vera manni færri í 85. mín eftir rautt spjald þá var lið Þróttar/Víðis nærri því að komast áfram. Mikil dramatík var í lok framlengingar þegar boltinn fór í hendi leikmanns Hvíta Riddarans og vildu stelpurnar meina að þær hefðu verið rændar vítaspyrnu.

Þróttur/Víðir 2 - 2 Hvíti riddarinn
1-0 Jóhanna Ósk Kristinsdóttir ('4)
1-1 Auður Linda Sonjudóttir ('7)
1-2 Heiðrún Björk Þráinsdóttir ('65)
2-2 Helena Ýr Tryggvadóttir ('68)
Rautt spjald:Gná Elíasdóttir ('35)
2-4 í vítaspyrnukeppni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024