Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttur Vogum sigraði efsta lið 3. deildar
Fimmtudagur 25. maí 2017 kl. 21:20

Þróttur Vogum sigraði efsta lið 3. deildar

Þróttur Vogum gerði góða ferð upp á Skaga þegar þeir sigruðu Kára 1:0 í 3. deildinni í dag. Það var Andri Björn Sigurðsson sem skoraði mark Þróttara á 57. mínútu. Þróttur komst með sigrinum upp að hlið Kára, Einherja og KFG á toppi deildarinnar með sex stig.

Myndin er af facebook síðu Þróttar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024