Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttarar styrkja sig tveimur erlendum leikmönnum
Mánudagur 4. mars 2019 kl. 13:36

Þróttarar styrkja sig tveimur erlendum leikmönnum

Þróttur Vogum hefur fengið búlgarska markvörðinn Ivaylo Yanachkov og serbenska sóknarmanninn Nemanja Ratkovic. 
 
Nemanja Ratkovic er 25 ára, lék síðast með FK Dunav í Serbíu. Þar áður var hjá Rad Belgrade.
 
Ivaylo, sem er 32 ára, lék síðast með Pirin Blagoevgrad í Búlgaríu.Ivaylo hefur spilað rúma 200 leiki á ferlinum og á að baki leiki í efstu deild Búlgaríu. 
 
Ivaylo spilaði sinn fyrsta leik með Þrótti Vogum í Lengjubikar um helgina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024