Þriðjudagur 8. mars 2016 kl. 09:31
Þróttarar sigursælir á Fótbolta.net mótinu
Þróttur í Vogum sigraði í C-deild Fótbolta.net knattspyrnumótsins sem lauk nýlega. Þróttarar sigruðu Káramenn í úrslitum 2-0.
Víðir í Garði tapaði leik um 3. sætið og endaði því í því fjórða og Sandgerðingar urðu í 6. sæti.