Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttarar ráða spilandi aðstoðarþjálfara
Þriðjudagur 10. janúar 2017 kl. 09:08

Þróttarar ráða spilandi aðstoðarþjálfara

Alexander Aron Davorsson var um helgina ráðinn sem spilandi aðstoðarþjálfari hjá Þrótti Vogum en hann skrifaði undir eins árs samning við félagið. Alexander sem er uppalinn hjá Aftureldingu, á að baki afar farsælan feril þar og hjá Fram þar sem hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár. Það er ljóst að hæfileikar og reynsla Alexanders muni nýtast Þrótturum gríðarlega vel á næstu árum í því verkefni að koma liðinu á hærri stall, segir í tilkynningu frá Þrótturum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024