Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Íþróttir

Þróttarar með öruggan sigur
Þjálfarinn Þorsteinn Gunnarsson.
Föstudagur 13. júní 2014 kl. 09:14

Þróttarar með öruggan sigur

Þróttur Vogum vann öruggan 0-4 sigur á liði Skínanda þegar liðin mættust í 4. deild karla. Mörk Þróttara í leiknum skoruðu þeir Emil Daði Símonarson og Páll Guðmundsson, tvö mörk hvor. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Þróttur er á toppi D-riðils 4. deildar eftir sigurinn með sjö stig úr þremur leikjum.


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25