Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þróttarar í toppbaráttu
Laugardagur 5. júlí 2014 kl. 12:26

Þróttarar í toppbaráttu

Þróttarar frá Vogum eru að blanda sér í toppbaráttuna í 4. deild karla í knattspyrnu. Vogamenn eru sem stendur í 2. sæti D-riðils eftir sigur gegn Kríu 1-0 í gær, föstudag. Eina mark leiksins var sjálfsmark sem kom undir lok leiks.

Eftir sigurinn eru Þróttara komnir með 13 stig eftir sex leiki, þremur stigum á eftir KH sem eru efstir í riðlinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024