Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Þróttarar fögnuðu uppskeru sumarsins
Þriðjudagur 25. september 2018 kl. 09:40

Þróttarar fögnuðu uppskeru sumarsins

Þróttarar fögnuðu uppskeru sumarsins á laugardaginn. Þróttur Vogum sem spilaði í fyrsta sinn í 2. deild á þessu fagnaði sínum besta árangri í sögu félagsins. 
 
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenningar á lokahófi Þróttar:
 
Leikmaður ársins 2018: Jordan Tyler
 
Efnilegasti leikmaður ársins 2018: Sverrir Bartolozzi
 
Félagi ársins 2018 að mati leikmanna: Bjarki Freyr Þorsteinsson 
 
Mark ársins: Sigurmark Viktors Segatta á móti Víði Garði
 
Stuðningsmaður ársins 2018: Vignir Már Eiðsson
 
Viðurkenning fyrir 50. leiki: Örn Rúnar Magnússon
 
Leikmaður ársins að mati stuðningsmanna: Kian Vidarsson

 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024