Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þröstur í heimahagana
Mynd Keflavík.is: Falur Harðarson, formaður KKDK, og Þröstur Leó í kvöld eftir undirskrift.
Miðvikudagur 22. maí 2013 kl. 23:25

Þröstur í heimahagana

Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Jóhannsson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Keflavík. Þröstur   lék með liðinu upp alla yngri flokka ásamt því að spila með meistaraflokki félagsins allt þar til hann ákvað að söðla um fyrir tveimur árum og leika með Tindastól.

Tindastóll féll úr úrvalsdeild í vetur en Þröstur lék ágætlega þau tvö ár sem hann lék með Stólunum en í nýloknu tímabili skilaði hann 10 stigum og 4 fráköstum að meðaltali í leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024