Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrjú af Suðurnesjum í lokahópum U17
Sveindís Jane
Miðvikudagur 19. október 2016 kl. 11:16

Þrjú af Suðurnesjum í lokahópum U17

Búið er að velja lokahópa U17 landsliðs kvenna og karla í knattspyrnu sem keppa í undankeppnum fyrir EM 2017.

Sveindís Jane Jónsdóttir úr Keflavík er í lokahóp kvennaliðsins en undankeppni þeirra fer fram í Írlandi dagana 24. okt - 1. nóv.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í lokahóp karlaliðsins eru tveir Suðurnesjastrákar, þeir Brynjar Atli Bragason úr Njarðvík og Ísak Óli Ólafsson úr Keflavík. Undankeppni þeirra fer fram í Ísrael dagana 30. okt - 7. nóv.

Ísak Óli

Brynjar Atli