Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Þrjár úr Keflavík á Norðurlandamóti U17 í knattspyrnu
Þriðjudagur 4. júlí 2017 kl. 10:53

Þrjár úr Keflavík á Norðurlandamóti U17 í knattspyrnu

Sveindís Jane Jónsdóttir, Katla María Þórðardóttir og Íris Una Þórðardóttir, leikmenn meistaraflokks Keflavíkur, taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna í knattspyrnu þessa dagana. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi. Ísland er í riðli með Finnlandi, Svíþjóð og Frakklandi.

Síðasti leikur riðilsins er í dag, 4. júlí, gegn Svíþjóð. Þegar riðlakeppni er lokið er spilað um sæti, en tveir riðlar eru á mótinu. Hægt er að fylgjast með stöðunni í riðlinum hér.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25