Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Þrjár úr Grindavík í liði umferðarinnar
Fimmtudagur 28. september 2017 kl. 06:00

Þrjár úr Grindavík í liði umferðarinnar

Þær Anna Þórunn Guðmundsdóttir, Carolina Mendes og Linda Eshun leikmenn Grindavíkur í Pepsi- deild kvenna voru allar valdar í lið 17. umferðar hjá fotbolti.net.
Grindavík sigraði efsta lið Þór/KA 3-2 síðastliðinn laugardag og komu þannig í veg fyrir að norðanstelpurnar myndu lyfta bikarnum í Grindavík. Þess má einnig geta að fotbolti.net valdi Carolinu Mendes besta leikmann umferðarinnar.

Grindavík spilar sinn síðasta leik í dag gegn Breiðablik á Kópavogsvelli kl 16:15.
 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25