Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrjár Keflavíkurstelpur í U19
Fimmtudagur 21. mars 2019 kl. 15:59

Þrjár Keflavíkurstelpur í U19

Þrír leikmenn Pepsi-deildarliðs Keflavíkur í kvennaflokki hafa verið valdar í U19 landsliðshóp sem tekur þátt í milliriðli undankeppni EM 2019. Þetta eru tvíburarnir Katla María og Íris Unga og svo markahrókurinn Sveindís Jane Jónsdóttir.

Leikdagar verða 3.-9. apríl í Hollandi en með Íslandi í riðli eru einmitt Holland, Búlgaría og Rússland.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024