Þrjár í úrtakshóp U-17 ára
Þær Anna Rún Jóhannsdóttir, Eva Kristinsdóttir og Helena Rós Þórólfsdóttir, knattspyrnukonur úr 3. flokki Keflavíkur, voru nýlega valdar í 35 stúlkna úrtakshóp fyrir U-17 ára landsliðið.
Erna Þorleifsdóttir mun stjórna æfingum liðsins.