Þrjár frá Grindavík í U 17
Kristrún Lilja Daðadóttir landsliðsþjálfari U 17 ára kvenna í knattspyrnu hefur valið 18 leikmenn sem taka þátt í Norðurlandamóti kvenna nú í júlíbyrjun. Þrír leikmenn frá Grindavík hafa verið valdir í hópinn en þeir eru
Fyrsti leikur íslenska liðsins í mótinu er mánudaginn 2. júlí gegn Norðmönnum en svo er leikið gegn Svíþjóð 3. júlí og