Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrjár frá Grindavík í U 16
Þriðjudagur 27. júní 2006 kl. 11:40

Þrjár frá Grindavík í U 16

Þrír leikmenn frá Grindavík hafa verið valdir í U 16 ára landslið kvenna í körfuknattleik en þær munu leika með liðinu á Evrópumóti 16 ára landsliða í Finnlandi í ágúst.

Stelpurnar frá Grindavík eru þær Lilja Ósk, Ingibjörg og Alma Rut.

Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:

Guðbjörg Sverrisdóttir, Haukar
Lilja Ósk Sigmarsdóttir, UMFG
Lóa Dís Másdóttir, Kormákur
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
Klara Guðmundsdóttir, Haukar
Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG
Helena Brynja Hólm, Haukar
Alma Rut Garðarsdóttir, UMFG
Hafrún Hálfdánardóttir, Hamar
Kristín Fjóla Reynisdóttir, Haukar
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfell
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Kormákur

 

www.kki.is



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024