Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrír sundmenn ÍRB á NMÆ
Fimmtudagur 6. júlí 2006 kl. 10:15

Þrír sundmenn ÍRB á NMÆ

Þrír sundmenn ÍRB munu keppa á Norðurlandameistaramóti Æskunnar sem fram fer í Malmö um næstu helgi. Sundmennirnir eru Elfa Ingvadóttir í 200, 400 og 800m skriðsundi, Davíð Hildiberg Aðalsteinsson í 50, 100 og 200m baksundi og 50m flugsundi og Soffía Klemenzdóttir í 100 skriðsundi, 200 og 400m fjórsundi og í 50m og 100 flugsundi. 

Hægt er að fylgjast með gangi mála á heimasíðu mótsins sem er:

http://www.skran.se/ett/index.htm



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024