Dubliner
Dubliner

Íþróttir

Þrír Suðurnesjaleikir í Visa-bikarnum
Miðvikudagur 2. júní 2010 kl. 09:53

Þrír Suðurnesjaleikir í Visa-bikarnum


Þrjú Suðurnesjalið leika annað kvöld í 32 liða úrslitum Visa-bikars karla í knattspyrnu. Á Garðsvelli taka Víðismenn á móti Fylki. Grindvíkingar verða á heimavelli á móti Þór og á Njarðtaksvellinum eigast við Keflvíkingar og KS/Leiftur. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner