Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 17. febrúar 2003 kl. 14:08

Þrír leikir í Intersportdeildinni í kvöld

Þrír leikir eru á dagskrá í Intersport deildinni í körfuknattleik í kvöld, þar af tveirReykjanesbæ. Í Keflavík taka bikarmeistararnir á móti Valsmönnum og í ljónagryfjunni taka Njarðvíkingar á móti Tindastól. Hinn leikur umferðarinnar er milli Hauka og Snæfells. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024