Þrír leikir í Intersport deildinni í kvöld
Í kvöld fara fram þrír leikir í 16. umferð Intersport-deildar karla í körfuknattleik. Suðurnesjaliðin eiga öll heimaleiki. Í Grindavík taka heimamenn á móti Skallagrími, Keflvíkingar leika við Hamar á Sunnubrautinni og í ljónagryfjunni taka Njarðvíkingar á móti ÍR.Leikirnir hefjast allir kl. 19:15.
Mynd: Darrell Lewis leikmaður Grindvíkinga í leik gegn Njarðvíki fyrr í vetur.
Mynd: Darrell Lewis leikmaður Grindvíkinga í leik gegn Njarðvíki fyrr í vetur.