Þrír frá Suðurnesjum í landsliðshópnum
Eyjólfur Sverrisson þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu tilkynnti í dag 20 manna landsliðshóp sem mun mæta Svíþjóð og
Fyrri leikurinn er gegn
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markverðir:
Árni Gautur Arason, Vålerenga
Daði Lárusson, FH
Aðrir leikmenn:
Brynjar Björn Gunnarsson, Reading
Arnar Þór Viðarsson, Twente
Eiður Smári Guðjohnsen, Barcelona
Ólafur Örn Bjarnason, Brann
Ívar Ingimarsson, Reading
Kristján Örn Sigurðsson, Brann
Grétar Rafn Steinsson, Alkmaar
Stefán Gíslason, Lyn
Veigar Páll Gunnarsson, Stabæk
Hjálmar Jónsson, IFK Gautaborg
Hannes Þ. Sigurðsson, Viking Stavanger
Emil Hallfreðsson, Tottenham
Gunnar Þór Gunnarsson, Hammarby
Matthías Guðmundsson, FH
Birkir Már Sævarsson, Val
Gunnar Kristjánsson, Víkingi R.
Ragnar Sigurðsson, IFK Gautaborg
Theódór Elmar Bjarnason, Celtic
Mynd: Ólafur Örn í leik með SK Brann