Þrír frá ÍRB til Belgrad
Þrír sundmenn úr ÍRB hafa verið valdir til þáttöku á Ólympíudögum Æskunnar. Leikarnir fara fram í Belgrad í Serbíu dagana 21.-28. júlí í sumar.
Bryndís Rún Hansen, Óðinn
Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ægir
Rósa Víkingsdóttir, SH / VAT Danmark
Soffía Klemenzdóttir, ÍRB
Svandís Þóra Sæmundsdóttir, ÍRB
Gunnar Örn Arnarson, ÍRB
Hrafn Traustason, ÍA
Kristinn Jaferian, Ægir
Sindri Þór Jakobsson, Óðinn / Delfana Noregi
Örn Viljar Kjartansson , ÍA