Þrír frá Grindavík í U 19
Grindvíkingarnir Alexander Veigar Þórarinsson, Bogi Rafn Einarsson og Jósef Kristinn Jósefsson hafa verið valdir til þess að taka þátt í U 19 ára landsliðsæfingum í knattspyrnu um komandi helgi.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Guðna Kjartanssonar þjálfara U 19 ára liðsins dagana 4. og 5. mars í Reykjaneshöll í Reykjanesbæ.
Æfingarnar fara fram undir stjórn Guðna Kjartanssonar þjálfara U 19 ára liðsins dagana 4. og 5. mars í Reykjaneshöll í Reykjanesbæ.