Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðju gullverðlaun Sindra á norska meistaramótinu
Þriðjudagur 14. júlí 2009 kl. 15:44

Þriðju gullverðlaun Sindra á norska meistaramótinu


Sindri Þór Jakobsson, sundmaður úr ÍBR, fer mikinn á norska meistaramótinu. Hann bætti þriðju gullverðlaunum sínum í safnið með glæsilegu sundi á tímanum 2.03.27 eða einungis 3/10 frá nokkra daga gömlu Íslandsmeti hans í greininni. Í öðru sæti var ÓL-fari Norðmanna frá Beijing 2008, Gard Kvale á tímanum 2.03.64.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024