Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þrettándamót í pílukasti
Föstudagur 4. janúar 2013 kl. 09:00

Þrettándamót í pílukasti

Þrettándamót í pílukasti verður haldið í kvöld, föstudaginn 4. janúar kl 19:30, í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar.

Spilaður verður einmenningur í riðlum og svo hreinn útsláttur. Ef næg þátttaka verða einnig b-úrslit.

Þátttökugjald er 1500 krónur en flugeldar verða í verðlaun á mótinu.

Veitingar seldar á staðnum.

Skráning er í síma 660-8172 til 19:24 eða á staðnum.

Pílufélag Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024