Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þorsteinn hættur með Grindavík
Miðvikudagur 4. apríl 2018 kl. 13:15

Þorsteinn hættur með Grindavík

Þorsteinn Finnbogason, leikmaður Grindavíkur í körfu virðist vera að leita sér að nýju liði til að leika með á næsta tímabili ef marka má Twitter síðuna hann og tíst hans. Þorsteinn segir í tístinu sínu: „Mig vantar nýtt körfuboltalið á höfuðborgarsvæðinu fyrir næsta tímabil. Ég á helling inni og verð í fantaformi. Dominsos eða 1. deild.“

Þorsteinn er 28 ára gamall en hann lék 24 leiki með Grindavík í vetur og var hann með 7 stig, 3 fráköst og stoðsendingar á 18 mínútum inn á vellinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024