Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þorleifur: Vinnum ekkert ef við ætlum að spila svona
Mánudagur 2. apríl 2012 kl. 11:48

Þorleifur: Vinnum ekkert ef við ætlum að spila svona



Þorleifur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga segir að enn megi bæta leik þeirra gulklæddu en þeir slógu Njarðvíkinga út í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfubolta í gær. Þorleifur fann fjölina sína og skoraði 17 stig í leiknum en hann er á því að 8 leikmenn í liðinu geti á góðum degi skorað 25 stig eða meira. Sjá má spjall við Þorleif hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024