Þorgerður með gull í stökki á Gymnovamótinu
Fimleikakonan Þorgerður Magnúsdóttir, FK, hlaut gullverðlaun fyrir stökk á Gymnova þrepamótinu sem fram fór helgina 3.-4. febrúar síðastliðinn.
Fimleikakonan Þorgerður Magnúsdóttir, FK, hlaut gullverðlaun fyrir stökk á Gymnova þrepamótinu sem fram fór helgina 3.-4. febrúar síðastliðinn.