Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þórarinn æfir hjá Aberdeen
Mánudagur 3. janúar 2005 kl. 18:19

Þórarinn æfir hjá Aberdeen

Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Kristjánsson frá Keflavík hefur gert víðreist síðustu misseri en hann er nú staddur í Skotlandi og æfir þar með skoska úrvalsdeildarliðinu Aberdeen til 11. janúar.

Tilboð hafa ekki enn borist í Þórarinn vegna annarra æfingaferða en hann hefur komið við í Noregi og S-Kóreu. Þórarinn stefnir á það að ganga frá samningum við einhver af þeim félögum sem hann hefur verið til reynslu hjá áður en félagaskiptaglugginn lokast um mánaðamótin janúar-febrúar.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024