Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þórarinn á skotskónum
Þriðjudagur 12. apríl 2005 kl. 20:57

Þórarinn á skotskónum

Þórarinn Kristjánsson skoraði sigurmark varaliðs Aberdeen í dag í 1-0 sigri á Motherwell, þar sem Þórarinn skoraði á 58. mínútu leiksins. Þórarinn hefur verið meiddur síðustu sex vikurnar en er að komast í leikæfingu og lét heldur betur vita af sér í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024