Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þór og Hulda klúbbmeistarar GSG
Verðlaunahafar úr meistaramóti GSG 2014. Mynd af Facobook síðu GSG.
Mánudagur 14. júlí 2014 kl. 16:40

Þór og Hulda klúbbmeistarar GSG

Þór Ríkarðsson varð klúbbmeistari Golfklúbbs Sandgerðis en meistaramóti klúbbsins lauk sl. laugardag.

Þátttakan var ágæt og úrslitin úr öllum flokkum mótsins eru hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meistaraflokkur karla
Þór Ríkarðsson 303
Pétur Þór Jaidee 303
Svavar Grétarsson 305

1. flokkur karla
Atli Þór Karlsson 333
Sveinn Hans Gíslason 333
Ari Gylfason 337

2. flokkur karla
Grétar Karlsson 379
Guðfinnur Örn Magnússon 381
Pétur Viðar Júlíusson 358

3. flokkur karla
Einar Örn Konnráðsson 399
Auðunn Pálsson 412

4. flokkur karla
Ólafur Richard Róbertsson 446
Ágúst Már Sigurðsson 473
Lárus Óskarsson 478

Meistaraflokkur 55 ára eldri
Erlingur Jónsson 313
Annel Jón Þorkelsson 320

1. flokkur 55 ára og eldri
Einar S. Guðmundsson 373
Ragnar Helgi Halldórsson 381
John Steven Berry 391

70 ára og eldri
Brynjar Vilmundarson 272
Gunnar Jóhann Guðbjörnsson 287
Birgir Jónsson 287

Kvennaflokkur
Hulda Björg Birgisdóttir 302
Milena Medic 316
Gróa Axelsdóttir 328