Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þjálfun barna með sérþarfir
Þriðjudagur 24. apríl 2012 kl. 09:45

Þjálfun barna með sérþarfir



Aðalstjórnir Keflavíkur og Njarðvíkur standa fyrir fyrirlestri um börn með sérþarfir fyrir þjálfara félaganna í kvöld í Íþróttaakademíunni kl. 20:00. Mikilvægt er að fræðast um hvernig maður nálgast barn/börn sem er/eru með sérþarfir.

Fyrirlesari verður Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur og framkvæmdastjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar.

Stjórnarmenn félaganna eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Mynd: Gylfi Jón er fyrirlesari í kvöld

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024