Þjálfarafundur Akademíunnar og HSÍ
Íþróttakademían mun, í samráði við HSÍ, halda þjálfarafund, í húsi akademíunnar í Reykjanesbæ, laugardaginn 26.nóvember kl.10.00 - 12.30. Frítt er á fundinn og er hann öllum opinn. Er áhugafólk um íþróttir og þjálfun sérstaklega kvatt til að koma.
Dagskrá:
10.00 - 10.10 Setning - Kristján Halldórsson, Forstöðumaður kennslusviðs
Íþróttaakademíunnar
10.10 - 11.00 Gunnar Pettersen, landsliðsþálfari Noregs fjallar um varnarleik og
svarar fyrirspurnum
11.00 - 11.40 Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari Íslands fjallar um sókn og
svarar fyrirspurnum
11.40 - 12.00 Fulltrúi KÞÍ knattspyrnuþjálfarafélags Íslands heldur erindi um
kosti þess að hafa hagsmunafélag þjálfara.
12.00 - 12.30 Almenn umræða
Dagskrá:
10.00 - 10.10 Setning - Kristján Halldórsson, Forstöðumaður kennslusviðs
Íþróttaakademíunnar
10.10 - 11.00 Gunnar Pettersen, landsliðsþálfari Noregs fjallar um varnarleik og
svarar fyrirspurnum
11.00 - 11.40 Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari Íslands fjallar um sókn og
svarar fyrirspurnum
11.40 - 12.00 Fulltrúi KÞÍ knattspyrnuþjálfarafélags Íslands heldur erindi um
kosti þess að hafa hagsmunafélag þjálfara.
12.00 - 12.30 Almenn umræða