Brons
Brons

Íþróttir

Þetta sögðu menn eftir einvígið í Toyota-höllinni
Magnús Þór Gunnarsson fann sig ekki í gær.
Þriðjudagur 9. október 2012 kl. 12:33

Þetta sögðu menn eftir einvígið í Toyota-höllinni

Menn voru miskátir eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla sem fram fór í Toyota-höllinni í gær..

Menn voru miskátir eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla sem fram fór í Toyota-höllinni í gær. Grindvíkingar unnu góðan útisigur, 80-95, og hefja nýtt keppnistímabil af krafti. Vinir okkar á Karfan.is ræddu við þá Sigurð Ingimundarson, Magnús Þór Gunnarsson, Sigurð Gunnar Þorsteinsson og Þorleif Ólafsson og má sjá viðtöl við þá hér að neðan.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

 

 

 

www.karfan.is