Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þetta sögðu menn eftir einvígið í Toyota-höllinni
Magnús Þór Gunnarsson fann sig ekki í gær.
Þriðjudagur 9. október 2012 kl. 12:33

Þetta sögðu menn eftir einvígið í Toyota-höllinni

Menn voru miskátir eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla sem fram fór í Toyota-höllinni í gær..

Menn voru miskátir eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í Dominos-deild karla sem fram fór í Toyota-höllinni í gær. Grindvíkingar unnu góðan útisigur, 80-95, og hefja nýtt keppnistímabil af krafti. Vinir okkar á Karfan.is ræddu við þá Sigurð Ingimundarson, Magnús Þór Gunnarsson, Sigurð Gunnar Þorsteinsson og Þorleif Ólafsson og má sjá viðtöl við þá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

 

 

www.karfan.is