Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Theodór Kjartansson heiðursfélagi skotdeildar Keflavíkur
Formaður skotdeildar Keflavíkur, Bjarni Sigurðsson, Einar Haraldsson og Theodór.
Fimmtudagur 25. janúar 2018 kl. 09:42

Theodór Kjartansson heiðursfélagi skotdeildar Keflavíkur

Skotfélag Keflavíkur hefur gert Theodór Kjartansson að heiðursfélaga deildarinnar fyrir ómetanleg félagsstörf til áratuga talið. Hann fékk einnig viðurkenningu fyrir uppbyggingu á unglinga- og félagsstarfi félagsins með silfurmerki Keflavíkur. Skotdeildin óskar Tedda og félagsmönnum til hamingju með þennan sómapilt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024