Thelma lykilleikmaður umferðarinnar
Lykilleikmaður 13. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Keflavíkur, Thelma Dís Ágústsdóttir. En þetta kemur fram á Karfan.is. Í góðum sigri hennar stúlkna á Val skoraði hún, 16 stig (73% skotnýting), tók 11 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Þetta er í annað skiptið í vetur sem að Thelma er leikmaður umferðarinnar.
Lykilleikmaður 13. umferðar? #korfubolti
— Karfan.is (@Karfan_is) December 17, 2016